NR. 3 ÚLFUR

  • NR. 3 ÚLFUR

5,9% Alc./Vol.

India Pale Ale - Úlfur IPA sver sig í ætt við það besta sem er framleitt á vesturströnd Bandaríkjanna og kemur eflaust mörgum Íslendingnum í opna skjöldu hvað varðar bragð og lykt.  Lyktin er af ferskum sítrus ávöxtum, þá sérstaklega greipaldini, sem er einnig til staðar í bragðinu, og öflug beiskjan fær mann til að þrá annan sopa.  

Einungis eru notaðir amerískir humlar í Úlf, og humlum bætt í suðu og eftir gerjun, sem er svokölluð „þurrhumlun“.

IBU: 60
Plato: 13
Humlar: Columbus, Cascade, Amarillo, Simcoe, Magnum.
Innihald: Vatn, maltað bygg, humlar og ger.
WBA-Gold

World Beer Awards 2012
Europe’s Best IPA

WBA-silver

World Beer Awards 2013
Europe’s IPA

CraftBeer-Gold

Global Craft Beer Award 2014
India Pale Ale